Stuðlum að öflugra samstarfi
og auknum samtakamætti
smáframleiðenda matvæla um land allt
Stuðlum að öflugra samstarfi
og auknum samtakamætti
smáframleiðenda matvæla um land allt
Vinnum að hagsmunamálum
smáframleiðenda matvæla á öllum sviðum
erum málsvari þeirra og stuðlum að framförum
í málefnum sem þá varða
Samtök smáframleiðenda matvæla mynda sterkt samfélag framleiðenda um allt land sem deila reynslu, þekkingu og tengjast innbyrðis.
Við erum öflugur málsvari smáframleiðenda gagnvart stjórnvöldum og stofnunum og vinnum að bættum rekstrarskilyrðum.
Stuðlum að sjálfbærri framleiðslu matvæla með stuttum flutningsleiðum og bættri nýtingu auðlinda.
Kynntu þér fjölbreytta flóru smáframleiðenda matvæla um land allt