Aukaaðilar

Aukaaðild er fyrir þá sem styðja markmið samtakanna, uppfylla ekki þau skilyrði að vera smáframleiðandi, en vilja styðja þau í verki.

 

Árgjaldið fyrir aukaaðild er 9.750 kr.

 

Eftirfarandi félög og einstaklingar eru aukaaðilar og styðja með því samtökin í verki: