Tilgangur og markmið

Tilgangur SSFM er að:

1

Vinna að hagsmunamálum smáframleiðenda matvæla á öllum sviðum

2

Vera málsvari þeirra og stuðla að framförum í málefnum sem þá varða, þar með talið er varðar vöxt og aðgengi að mörkuðum

3

Koma sjónarmiðum og hagsmunamálum félagsmanna á framfæri

4

Vinna að því að starfsumhverfi og löggjöf utan um smáframleiðendur gefi þeim færi á að blómstra

5

Leiðbeina félagsmönnum varðandi ráðgjöf og stuðning

6

Skipuleggja viðburði

7

Kynna félagsmenn og það úrval sem í boði er

Markmið SSFM er meðal annars að stuðla að:

1

Öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda matvæla um land allt

2

Auknum fjölbreytileika og verðmætasköpun

3

Þróun nýrra og verðmætari vara og þjónustu úr vannýttum hráefnum

4

Auka sjálfbærni og fjölga atvinnutækifærum

Fréttir og upplýsingar

Lokaði Facebook hópur samtakanna er fréttaveita þeirra og umræðuvettvangur:

SSFM /BFB - félagsmenn og stuðningsnet

Póstlistinn er einnig nýttur fyrir fréttir og mikilvægar upplýsingar.

Nýjasta yfirlitið yfir starf og verkefni samtakanna:

Almenn kynning á samtökunum
Logo

Samtök smáframleiðenda matvæla

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Framkvæmdastjóri

Oddný Anna Björnsdóttir

ssfm@ssfm.is / 869-7411

Kt. 561219-2140

133-26-201068

© 2025 SSFM | Allur réttur áskilinn
Vefur unninn af: Extis