Umfjöllun um samtökin
26. mars 2021
Grein framkvæmdastjóra í Bændablaðinu um það hvað valdi því að hér á landi séum við kaþólskari en páfinn þegar kemur að framkvæmd regluverks
Lesa meira
22. mars 2021
SSFM nefnd í Tímariti Bændablaðisins sem einn af þeim aðilum þar sem hægt er að sækja stuðning
Lesa meira
19. mars 2021
Umræðuþáttur um tækifæri og hindranir í landbúnaði á vegum Viðreisnar: Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ, Hlédís Sveinsdóttir ráðgjafi og verkefnastjóri um landbúnaðarstefnu og Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri SSFM. Hefst á 15. mín.
Lesa meira
04. desember 2020
Grein framkvæmdastjóra í tilefni eins árs afmælis samtakanna. Í henni fer hún yfir umgjörð og helstu áherslumál samtakanna á liðnu ári.
Lesa meira
13. október 2020
Feykir segir frá því að Skagfirðingur hafi verið kjörinn formaður samtakanna
Lesa meira
04. september 2020
Viðtal við framkvæmdastjóra samtakanna í Samfélaginu á RÚV um starfið, áherslurnar og verkefnin. Byrjar á mínútu 19:50
Lesa meira
17. júlí 2020
Bændablaðið fjallar um samstarf samtakanna og Matarauðs Íslands um skilgreiningu á matarhandverki o.fl.
Lesa meira
16. júlí 2020
Bændablaðið fjallar um samstarf samtakanna og Matarauðs Íslands um skilgreiningu á matarhandverki o.fl. Bls. 10 í prentútgáfunni.
Lesa meira
30. apríl 2020
Þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson talar um samtökin í ræðu á Alþingi tengt einföldun regluverks
Lesa meira
17. mars 2020
Viðtal við framkvæmdastjóra í Samfélaginu á RÚV um fæðuöryggi og því tengt mikilvægi innlends landbúnaðar og smáframleiðenda. Byrjar á mín 25:20
Lesa meira
27. desember 2019
Rætt við framkvæmdastjóra samtakanna í hlaðvarpsþættinum Víða ratað með Sveini Margeirssyni
Lesa meira