Ráðgjafaráð

Í ráðgjafaráði sitja einstaklingar með reynslu og þekkingu á sviði samtakanna
sem eru tilbúnir til að veita stjórn og framkvæmdastjóra ráð og stuðning

Þeir sem hafa áhuga á að vera í ráðgjafaráði hafi samband við framkvæmdastjóra.