Tenglar

Samtök iðnaðarins (SI) - SSFM eru aðilar að SI

Meðal þess sem Samtök iðnaðarins fást við er að bæta almennt rekstrarumhverfi með því að hafa áhrif á stefnu stjórnvalda, fylgjast með alþjóðlegri þróun í atvinnurekstri, fylgjast með og hafa áhrif á stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna, einkum gagnvart ESB, stuðla að hagkvæmum rekstri með því að innleiða nýjar og bættar aðferðir við stjórnun og rekstur, gæta þess að farið sé að reglum á markaði, efla samstarf fyrirtækja, veita þjónustu og ráðgjöf.

Lesa meira

Samtök atvinnulífsins (SA) - SSFM eru aðilar að SA í gegnum aðild sína að SI

Samtök atvinnulífsins eru í forystu um samkeppnishæft rekstrarumhverfi sem stuðlar að arðbæru fjölbreyttu og ábyrgu atvinnulífi sem bætir lífskjör allra.

Lesa meira

REKO

REKO snýst um milliliðalaus viðskipti á milli bænda, heimavinnsluaðila og smáframleiðenda annars vegar og neytenda og veitingamanna hins vegar.

Lesa meira

Beint frá býli

Beint frá býli, félag heimavinnsluaðila (BFB) er félag bænda sem stunda eða hyggjast stunda sölu afurða beint frá býli bóndans á Íslandi.

Lesa meira

VOR - verndun og ræktun

VOR - verndun og ræktun er hagsmunafélag framleiðenda sem stunda lífræna ræktun eða fullvinnslu lífrænna, íslenskra afurða. VOR er aukaaðili að SSFM.

Lesa meira

Landssamband smábátaeigenda

Landssamband smábátaeigenda (LS) er samband félaga og svæðisfélaga smábátaeigenda á Íslandi.

Lesa meira

Slow Food, Reykjavík

Megin markmið Slow Food er að auka meðvitund fólks um mikilvægi matarmenningar, þekkingar, hefðar og landfræðilegs uppruna matvæla. Slow Food Reykjavík er aukaaðili að SSFM.

Lesa meira

Matvælastofnun/matvælafyrirtæki

Við verndum heilsu manna, dýra og plantna og aukum þannig velferð og verðmætasköpun í þágu þjóðarinnar.

Lesa meira

Matís

Hjá Matís er unnið að fjölbreyttum verkefnum í matvælaiðnaði þar sem áhersla er lögð á nýsköpun og verðmætaaukningu. Verkefnin eru unnin í samvinnu við innlenda matvælaframleiðendur, háskóla og alla þá sem með einhverjum hætti veita matvælaiðnaði þjónustu

Lesa meira

Matarauður Íslands

Megin tilgangur Matarauðs Íslands er annars vegar að draga fram sérstöðu íslensks hráefnis og matarmenningar til að auka þá hlutdeild í heildarímynd Íslands og auka með því þekkingu og ásókn í íslenskar matvörur og afurðir. Hins vegar að styrkja matartengd verkefni sem efla heildarhagsmuni byggða og verðmætasköpun í sátt við sjálfbæra þróun.

Lesa meira

Bændasamtök Íslands

Hlutverk Bændasamtaka Íslands er að vera málsvari bænda og vinna að framförum og hagsæld í landbúnaði.

Lesa meira

Bændablaðið

Bændablaðið er málgagn bænda og landsbyggðar og kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi. Blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum.

Lesa meira

Íslenskt, gjörið svo vel

Gjörið svo vel er kynningarátak á vegum Samtaka iðnaðarins, Samtaka atvinnulífsins, Samtaka verslunar og þjónustu og Bændasamtakanna.

Lesa meira

Eldrimner í Svíðþjóð

We provide knowledge, support and inspiration to food craftsmen throughout Sweden and the Nordic region, at the beginning as well as in the development of the profession.

Lesa meira

Orkla

Orkla is a leading supplier of branded consumer goods to the grocery, out-of home, specialised retail, pharmacy and bakery sectors. The Nordic and Baltic regions and selected countries in Central Europe are Orkla’s main markets. The Orkla Group also holds strong positions in selected product categories in India.

Lesa meira

03. apríl, 2023

Vefforrit til að reikna næringargildi matvæla út frá uppskrift

Vefforritið var unnið í verkefninu Nýjar lausnir fyrir vinnu við merkingar matvæla en það var styrkt af Matvælasjóði. Verkefnið var unnið í samstarfi við Samtök smáframleiðenda matvæla / Beint frá býli. Matís hefur unnið með samtökunum mörg undanfarin ár og því var ljóst að þörf var á því að auðvelda vinnuna við merkingar matvæla. Vefforritið á að flýta fyrir og einfalda vinnuna við merkingar matvælanna þar sem bæði er hægt að vinna með ÍSGEM gögn og eignin gögn. Mjög mikilvægt er fyrir smáframleiðendur að halda vel utan um upplýsingar um öll hráefni. Vefforritinu fylgir ítarleg handbók um notkun forritsins og aðrar upplýsingar sem þarf á að halda við merkingar matvæla. Forritunarvinna var unnin af fyrirtækinu Hugsjá ehf.

Vefforritið má nálgast hér.

Lesa meira